HÁDEGISMATSEÐILL

ATH: HÁDEGISMATSEÐILL GILDIR TIL 14 Á VIRKUM DÖGUM

Borgari Dagsins

Sígildur 175 g hamborgari með frönskum kartöflum. Mismunandi frá degi til dags, spyrjið þjóninn ykkar.

1.795 kr

Steikarsamloka

Pönnusteiktir nautastrimlar með sveppum og lauk.
Borið fram á ciabatta brauði með káli og bernaise sósu.

1.795 kr

Súpa & Salatbar

Útbúðu þitt eigið salat úr besta fáanlega grænmeti sem völ er á.
Súpa dagsins fylgir.

1.495 kr