Allar samlokur eru bornar fram með jöklasalati, tómötum, rauðlauk, súrum gúrkum, majónesi, sinnepi og frönskum kartöflum.

Buffalo & Bleu Sandwich

Djúpsteikt kjúklingabringa í bragðsterkri buffalo sósu, borin fram í hamborgarabrauði. Gráðostasósa fylgir.

2.395 kr.

Hickory Chicken Sandwich 

Grilluð kjúklinga­bringa með BBQ-sósu, skinku, beikoni og osti. Borin fram í hamborgarabrauði.

2.395 kr.

Chicken BLT

Djúpsteikt kjúklingabringa með goudaosti, beikoni og hunangssinnepssósu. Borin fram í hamborgarabrauði.  Hunangssósa fylgir.

2.395 kr.

Steikarsamloka

Pönnusteikir nautastrimlar með sveppum og lauk. Borið fram á ciabatta brauði með káli og bernaise sósu.

2.495 kr.