VEISLUÞJÓNUSTA

ERT ÞÚ AÐ HALDA FUND EÐA VEISLU?
Miniburgers veisla

Hannaðu þinn eigin veislupakka

Veislupakki 1

Smáborgari með osti og sósum

Smákjúklingaborgari með mildri buffalo sósu

Quesadillas með kjúklingi, tómötum, osti og jalapeno

Vængir í mildri eða sterkri buffalo sósu

Borið fram með sýrðum rjóma, ranch sósu,
honey mustard sósu og gráðostasósu.
Miðað er við 6 bita á mann.

2.490 kr. á mann

Veislupakki 2

Smáborgarar með osti og sósum

Smákjúklingaborgarar með mildri buffalo sósu

Hægt er að panta smáborgara eftir stykkjatali fyrir veisluna. Eftirfarandi borgarar eru í boði.
Borgari með osti / osti og beikoni / osti, beikoni og bbq-sósu eða kjúklingasmáborgari.

450 kr. hver borgari